6. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. desember 2017 kl. 17:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 17:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 17:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 17:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 17:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 17:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 17:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 17:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 18:37
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 17:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 17:00

Birgir Þórarinsson vék af fundi kl. 17:15. Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 17:15 og kom til baka kl. 17:30.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2018 Kl. 17:00
Til fundar við nefndina komu:
Kl. 17:00.Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson frá Landssamtökunum Þroskahjálp.
Kl. 17:28. Aðalsteinn Sigurðsson, Sigríður H. Ingólfsdóttir, Halldór Sævar Guðbergsson og Þuríður Harpa Sigurðardóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands. Lagt fram og kynnt skriflegt erindi.
Kl. 17:56. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Ellert Schram og Hrafn Magnússon frá Félagi eldri borgara. Lögð fram ályktun stjórnar Landssambands eldri borgara.
Kl. 18:20. Vilborg Oddsdóttir og Ásta Dís Guðjónsdóttir frá EAPN á Íslandi. Lögð fram hugleiðing.

2) Önnur mál Kl. 18:45
Rætt um vinnuna sem er framundan.

3) Fundargerð Kl. 18:46


Fundi slitið kl. 18:47