18. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. febrúar 2018 kl. 09:34


Mættir:


Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmdasjóður aldraðra Kl. 09:34
Afgreiðslu málsins var frestað.

2) Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir Kl. 09:40
Afgreiðslu málsins var frestað.

3) 167. mál - markaðar tekjur Kl. 09:49
Til fundarins komu Gunnar H. Hall, Haraldur Steinþórsson og Lúðvík Guðjónsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu frumvarpið og svörðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

4) Önnur mál Kl. 10:34
Fleira var ekki gert.

5) Fundargerð Kl. 10:35
Fundargerð 17. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:39