30. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 09:04


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:04
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:06
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:04
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:04
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:04
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:04
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:04

Þorsteinn Víglundsson vék af fundi kl. 9:40. Njáll Trausti Friðbertsson og Ágúst Ólafur Ágústsson voru fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 167. mál - markaðar tekjur Kl. 09:04
Til fundarins komu Sveinn Arason og Ingi K. Magnússon frá Ríkisendurskoðun.
Kl. 9:45. Sigurður Snævarr frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 10:01
Rætt var um vinnuna sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:16
Fundargerð 29. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:17