47. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. maí 2018 kl. 09:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:25
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NF), kl. 09:07
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:00

Páll Magnússon vék af fundi kl. 11:28.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 09:00
Til fundarins komu Páll Matthíasson, María Heimisdóttir og Anna Sigrún Baldursdóttir frá Landspítalanum.
Kl 10:25. Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Kristinn Bjarnason frá BSRB.
Kl. 10:49. Katrín Júlíusdóttir og Höskuldur Ólafsson frá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svörðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:55
Fundargerð 46. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:56