8. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. október 2018 kl. 10:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:18
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:00
Teitur Björn Einarsson (TBE) fyrir Harald Benediktsson (HarB), kl. 10:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:00

Birgir Þórarinsson, Ágúst Ólafur Ágústsson og Björn Leví Gunnarsson voru fjarverandi. Páll Magnússon kom til baka á fundinn að loknu hléi kl. 13:44 og vék síðan af honum kl. 15:00. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 12:06.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2019 Kl. 10:00
Sævar Freyr Þráinsson, Gunnlaugur Júlíusson, Eggert Kjartansson, Jakob Björgvin Jakobsson og Páll S. Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Kl. 11:16. Stefán Vagn Stefánsson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Kl. 12:00 - 13:30. Fundarhlé.
Kl. 13:39. Sigurður Hannesson og Ingólfur Bender frá Samtökum iðnaðarins.
Þeir lögðu fram umsögn sem þeir kynntu og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.
Kl. 14:51. Jóney Jónsdóttir, Jóna Árný Þórðardóttir og Einar Már Sigurðarson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi.
Gestir frá samtökum sveitarfélaga lögðu fram erindi, fóru yfir áherslumál sveitarfélaga á sínu svæði og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 15:33
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 15:36
Fundargerð 7. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:38