9. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. október 2018 kl. 09:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:36
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Ingibjörg Þórðardóttir (IÞ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:30
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir (JVG) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:30
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE) fyrir Harald Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NTF), kl. 09:32
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2019 Kl. 09:30
Til fundarins komu Halldór Benjamín Þorbergsson, Áslaug Kristjánsdóttir og Óttarr Snædal frá Samtökum atvinnulífsins. Þau lögðu fram og kynntu umsögn frá samtökunum og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:01
Fundargerð 8. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:03