40. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. febrúar 2019 kl. 09:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:33
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Einar Kárason (EinK) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:30
Inga Sæland (IngS), kl. 09:30
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:30

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna ófærðar. Steinunn Þóra Árnadóttir vék af fundi kl. 10:05.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Endurmat örorkubóta Kl. 09:30
Til fundarins komu Ágúst Þór Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir, Svanhvít Jakobsdóttir og Jóhanna Lind Elíasdóttir frá félagsmálaráðuneytinu. Farið var yfir þau álitamál sem fram hafa komið í kjölfar af áliti Umboðsmanns Alþingis í máli nr. 8955/2016 um ákvörðun örorkulífeyris almannatrygginga með tilliti til búsetuhlutfalls á Íslandi. Þá svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna um málið.

2) 414. mál - staðfesting ríkisreiknings 2017 Kl. 10:40
Málinu var frestað

3) 43. mál - vistvæn opinber innkaup á matvöru Kl. 10:43
Ákveðið var að nefndaritarar myndu senda nefndarmönnum tillögu að gestalista sem síðan yrði afgreiddur á næsta fundi.

4) Önnur mál Kl. 10:44
Fleira var ekki gert.

5) Fundargerð Kl. 10:45
Fundargerð 39. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:46