44. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 09:04


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:04
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:04
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:04
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:04
Inga Sæland (IngS), kl. 09:04
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:04
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:04

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 442. mál - opinber innkaup Kl. 09:04
Til fundarins komu Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir og Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá Reykjavíkurborg.
Kl. 9:32. Halldór Ó. Sigurðsson og Dagmar Sigurðardóttir frá Ríkiskaupum.
Kl. 10:01. Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu, Björg Ásta Þórðardóttir frá Samtökum Iðnaðarins og Heiðrún Björk Gísladóttir frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 11:04. Bryndís Gunnlaugsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Gestirnir fóru yfir umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:19
Dreift var svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn nefndarinnar um fyrirkomulag dagpeningagreiðslna. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:21
Fundargerð 43. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:22