52. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 15:00


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 15:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 15:00
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 17:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:00
Inga Sæland (IngS), kl. 15:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 15:00
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 15:00

Birgir Þórarinsson var fjarverandi en varamaður hans, Bergþór Ólason sat hluta fundarins.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Oddný vék tímabundið af fundi kl. 16:00 og kom aftur kl. 16:50. Bjarkey vék tímabundið af fundi kl. 16:00 og kom aftur kl. 17:30. Inga vék af fundi kl. 16:00.

Bókað:

1) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 15:00
Til fundarins komu starfsmenn fjármála- og efnahagsráðuneytisins í áföngum eftir því hvert umfjöllunarefnið var. Farið var yfir kynningar og svarað spurningum nefndarmanna varðandi, fjármálaáætlunina almennt, efnahagshorfur, tekjuáætlun, helstu áherslumál, útgjaldaþróun, lánsfjármál og umbótamál.
Gestir voru: Björn Þór Hermannsson, Álfrún Tryggvadóttir, Dóróthea Jóhannsdóttir, Elín Guðjónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Hilda Hrund Cortez, Hlynur Hallgrímsson, Hlynur Hreinsson, Högni Haraldsson, Íris Hannah Atladóttir, Jón Viðar Pálmason, Magnús Óskar Hafsteinsson, Sigurður H. Helgason, Sigurður Páll Ólafsson og Tómas Brynjólfsson.

2) Önnur mál Kl. 18:43
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 18:44
Fundargerð 51. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:45