61. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 13:09


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:09
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:09
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 13:09
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:09
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:09
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:09
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:21
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 13:09

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis. Inga Sæland var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 15:30.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 13:08
Til fundarins kom Berglind Kristinsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Kl. 14:02. Sigurður G. Guðjónsson, Sólmundur Már Jónsson og Sigvaldi Egill Lárusson frá Hafrannsóknastofnun.
Kl. 15:04. Helga María Pétursdóttir og Hilda Jana Gísladóttir frá Eyþingi.
Kl. 16:03. Skarphéðinn Berg Steinarsson og Ólafur Reynir Guðmundsson frá Ferðamálastofu. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 16:40
Rætt var um stöðu fyrirspurna sem ráðuneytin eru með í vinnslu fyrir nefndina. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 16:46
Fundargerð 60. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:47