Mál til umræðu/meðferðar í fjárlaganefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

627. mál. Fjármálaáætlun 2022--2026

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
25.03.2021 Til fjárln. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir17 innsend erindi
 

538. mál. Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni

Flytjandi: fjármála- og efnahagsráðherra
18.02.2021 Til fjárln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni13 innsend erindi
 

143. mál. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa)

Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
Framsögumaður nefndar: Björn Leví Gunnarsson
05.11.2020 Til fjárln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
39 umsagnabeiðnir5 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.