Málaflokkar

Nefndin fjallar um stjórnar­­skrár­­mál, mál­efni for­seta Íslands, Alþingis og stofn­ana þess, kosninga­­mál, málefni Stjórnar­­ráðsins í heild og önnur mál sem varða æðstu stjórn ríkisins. Nefndin fjallar um tilkynningar og skýrslur  umboðs­­manns Alþingis og Ríkis­­endur­­skoðunar. Nefndin hefur frumkvæði að því að kanna ákvarðanir einstakra ráðherra og verklag þeirra. Nefndin gerir tillögu um hvenær er rétt að skipa rann­sóknar­­nefnd og gefur þinginu álit sitt um skýrslur þeirra.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00.-11.00.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Jón Þór Ólafsson
formaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
1. vara­formaður
Guðmundur Andri Thorsson
2. vara­formaður
Andrés Ingi Jónsson
Brynjar Níelsson
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Óli Björn Kárason
Þorsteinn Sæmundsson

Áheyrnarfulltrúar

Inga Sæland
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Nefndarritari

Björn Freyr Björnsson lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Fjöldi: 10

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna