7. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn til Ríkisendurskoðunar Bríetartúni 7, 105 Reykjavík mánudaginn 14. október 2019 kl. 09:35


Mættir:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:35
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:35
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:35
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:35
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:35

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll. Óli Björn Kárason boðaði forföll. Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Heimsókn til Ríkisendurskoðunar Kl. 09:35
Nefndin fór í heimsókn til Ríkisendurskoðunar og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Guðrún Jenný Jónsdóttir, Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Jóhannes Jónsson tóku á móti nefndinni.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00