35. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. janúar 2020 kl. 09:02
Opinn fundur


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:02
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:02
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:02
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:02
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:02
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:02
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:02

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ljósi stöðu hans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja Kl. 09:02
Á fundinn komu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir greinargerð atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem send var nefndinni 17. janúar sl. og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:29

Upptaka af fundinum