54. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. maí 2020 kl. 10:00


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 10:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 10:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 10:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 10:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:00

Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Frestað.

2) Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Guðrún Jenný Jónsdóttir, Jón Loftur Björnsson og Grétar Bjarni Guðjónsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir kynntu skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:21