20. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 7. desember 2020 kl. 09:31


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 09:31
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:31
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:31
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:31
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:31
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:31
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:31
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:31
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:31

Brynjar Níelsson var fjarverandi. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir vék af fundi kl. 10:00.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:31
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019 Kl. 09:32
Nefndin ræddi málið. Samþykkt að senda bréf til fjárlaganefndar þar sem vakin væri athygli á mikilvægi frumkvæðisathugana umboðsmanns Alþingis.

3) Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis. Kl. 09:35
Nefndin ræddi málið.

4) Hlutastarfaleiðin: Atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls Kl. 10:06
Nefndin ræddi málið. Nefndarritari upplýsti um að tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar um samtímaeftirlit væru væntanlegar.

5) Önnur mál Kl. 10:09
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:09