51. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 09:04


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 09:04
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:04
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:04
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:04
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:04
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Guðmund Andra Thorsson (GuðmT), kl. 09:25
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:04
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:04
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:32

Þórarinn Ingi Pétursson boðaði seinkun.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

2) 339. mál - kosningalög Kl. 09:07
Nefndin ræddi málið.

3) 468. mál - þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 09:57
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 10:37
Kolbeinn Óttarsson Proppé óskaði eftir að málefni Heiðarfjalls yrði tekið á dagskrá næsta fundar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40