64. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 28. maí 2021 kl. 13:00


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 13:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 13:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:00

Óli Björn Kárason boðaði seinkun. Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:14
Fundargerð 63. fundar var samþykkt.

2) 663. mál - þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður Kl. 13:15
Jón Þór Ólafsson lagði til að málið yrði afgreitt frá nefndinni til 2. umræðu.

Gengið var til atkvæða um tillöguna.

Jón Þór Ólafsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Andrés Ingi Jónsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Óli Björn Kárason greiddu atkvæði með tillögunni.

Þorsteinn Sæmundsson greiddi atkvæði gegn tillögunni.

Var tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni samþykkt.

Að nefndaráliti standa Jón Þór Ólafsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Hjálmar Bogi Hafliðason og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Andrés Ingi Jónsson skrifar undir álitið með fyrirvara sem hann hyggst gera grein fyrir í ræðu.

3) 668. mál - fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra Kl. 13:23
Nefndin ræddi málið.

4) 339. mál - kosningalög Kl. 13:18
Nefndin ræddi málið.

5) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 20 Kl. 13:03
Afgreitt var álit um málið til utanríkismálanefndar.

Að álitinu standa Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir.

6) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst Kl. 13:09
Afgreitt var álit um málið til utanríkismálanefndar.

Að álitinu standa Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir.

7) Önnur mál Kl. 13:26
Nefndin ræddi um afhendingu skýrslu setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol.

Þá þakkaði Hjálmar Bogi Hafliðason nefndarmönnum fyrir samstarfið.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30