69. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 7. júní 2021 kl. 09:02


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 09:02
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:02
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:02
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:02
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:02
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:02
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:02

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerðir 67. og 68. fundar voru samþykktar.

2) Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld Kl. 09:02
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að skýrslu um athugun málsins standa allir viðstaddir nefndarmenn.

3) 663. mál - þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður Kl. 09:10
Nefndin ræddi málið.

Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti standa Jón Þór Ólafsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórarinn Ingi Pétursson.

4) 466. mál - stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Kl. 09:21
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 09:27
Nefndin ræddi um afhendingu trúnaðargagna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:36