75. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 19. ágúst 2021 kl. 11:17


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 11:17
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 11:17
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 11:17
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir (KÓP), kl. 11:17
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 11:17

Andrés Ingi Jónsson boðaði forföll.

Þorsteinn Sæmundsson vék af fundi kl. 12:35.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:17
Dagskrárlið frestað.

2) Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis Kl. 11:14
Á fund nefndarinnar mætti Sigurður Þórðarson sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 12:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:37