3. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 13. desember 2021 kl. 09:32


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:32
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:32
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:32
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:32
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:32
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:32
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:32
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:32
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (ÁLÞ), kl. 09:32

Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 10:27. Tómas A. Tómasson vék af fundi kl. 10:30.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir og Hildur Sverrisdóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

2) Kynning á embætti ríkisendurskoðanda Kl. 09:33
Nefndin fékk á sinn fund Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur og Jóhannes Jónsson sem kynntu m.a. hlutverk Ríkisendurskoðunar, stöðu stjórnsýsluúttekta og annarra mála hjá embættinu.

3) Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - stjórnsýsluúttket Kl. 10:44
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur og Sigríði Kristjánsdóttur frá Ríkisendurskoðun.

4) Þjónusta við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 - Innleiðing og framkvæmd sveitarfélaga Kl. 10:06
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda, Einar Örn Héðinsson, Guðmund Helgason og Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur frá Ríkisendurskoðun.

5) Önnur mál Kl. 11:15
Nefndin ræddi starfið framundan.

Formaður kynnti nefndinni drög að frumvarpi til laga um breytingar á kosningalögum.

Fleira var ekki gert.

Hlé var gert á fundi frá kl. 10:40-10:45.

Fundi slitið kl. 11:28