8. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 12. janúar 2022 kl. 09:00


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:00
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME) fyrir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (BGuðm), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 6. og 7. fundar voru samþykktar.

2) 167. mál - breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Helga Kristinsson, Sigurbjörgu Sigursgeirsdóttur, Árna Múla Jónasson frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Karl Björnsson og Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) Önnur mál Kl. 11:11
Nefndin fjallaði um kjörgengi og reynslulausn.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:36