9. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 17. janúar 2022 kl. 09:00


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:22
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:29
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Sigmar Guðmundsson vék af fundi kl. 10:31. Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 11:00. Berglind Ósk Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 11:29.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 8. fundar var samþykkt.

2) 167. mál - breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Margréti Hallgrímsdóttur frá Þjóðminjasafni Íslands, Ingibjörgu Steinunni Sverrisdóttur frá Landsbókasafni - háskólabókasafni og Hilmar J. Malmquist frá Náttúruminjasafni Íslands, Arnór Guðmundsson forstjóra, Arnar Sigurbjörnsson, Huldu Skogland og Thelmu Cl. Þórðardóttur frá Menntamálastofnun, Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Magnús Þorkelsson frá Flensborgarskólanum, Steinar Örn Steinarsson og Herdísi Schopka frá Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og Ernu Guðmundsdóttur og Friðrik Jónsson frá BHM, Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Pál Magnússon ráðuneytisstjóra, Agnesi Guðjónsdóttur, Björgu Pétursdóttur skrifstofustjóra og Ernu Kristínu Blöndal skrifstofustjóra frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Guðmund Inga Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, Gissur Pétursson ráðuneytisstjóra, Grétar Svein Theodórsson og Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur frá félagsmálaráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 11:38
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:38