5. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 12. október 2022 kl. 09:03


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:03
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:03
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:03
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:08
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:03
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 09:03
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:03
Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) fyrir Höllu Signýju Kristjánsdóttur (HSK), kl. 09:03

Ásthildur Lóa Þórsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Sigmar Guðmundsson tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:31
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

2) Skipun embættismanna án auglýsingar Kl. 09:04
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Pál Þórhallsson skrifstofustjóra og Sighvat Arnmundsson frá forsætisráðuneyti.

3) Væntanleg utanferð til norska Stórþingsins Kl. 09:31
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 09:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:33