21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 12. desember 2018 kl. 10:00


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 10:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 10:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 10:13
Brynjar Níelsson (BN), kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 10:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:00

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:01
Fundargerðir 19. og 20. fundar samþykktar.

2) 440. mál - fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra Kl. 10:02
Nefndarmenn ræddu málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hlutans standa Helga Vala Helgadóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Brynjar Níelsson, Jón Steindór Valdimarsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Óli Björn Kárason með fyrirvara, Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir.

3) Önnur mál Kl. 10:14
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:14