43. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. apríl 2019 kl. 13:00


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerðir 40. - 42. fundar voru samþykktar.

2) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 13:02
Á fundinn komu Helgi Bernódusson skristofustjóri og Auður Elva Jónsdóttir fjármálastjóri frá skrifstofu Alþingis og gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Næst kom Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi og gerði grein fyrir afstöðu til málsins ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Þá kom Tryggi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis og Ingibjörg Þóra Sigurjónsdóttir frá Umboðsmanni Alþingis og fóru yfir afstöðu til málsins ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Því næst ræddi nefndin málsmeðferð fjármálaáætlunar.

3) Önnur mál Kl. 14:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00