44. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 10:01


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 10:01
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 10:01
Brynjar Níelsson (BN), kl. 10:01
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 10:01
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:01
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 10:01
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:01
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:01

Kolbeinn Óttarsson Proppé boðaði forföll. Þórunn Egilsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:01
Fundargerð 43. fundar var samþykkt með breytingum.

2) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1999 um stjórnun orkusambandsins og loftslagsgerða, sem breytir reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) 663/2009 og (EB) 715/2009, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB, 98/70/EB, 2009/31/EB, 2009 Kl. 10:01
Nefndin ræddi málið.

3) Reglugerð (ESB) 2018/841 Evrópuþingsins og ráðsins um að fella losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá landnotkun, breytingum á landnotkun og skógrækt inn í loftslags- og orkurammann fram til 2030 og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins Kl. 10:01
Nefndin ræddi málið.

4) Reglugerð (ESB) 2018/842 Evrópuþingsins og ráðsins um bindandi, árlegan samdrátt aðildarríkjanna á losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2021 til 2030 sem framlag til loftslagsaðgerða til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breyting Kl. 10:01
Nefndin ræddi málið.

5) Sýslumenn. Samanburður milli embætta. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:09
Nefndin ræddi málið.

6) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 10:49
Samþykkt að nefndin myndi ekki skila umsögn til fjárlaganefndar, að þessu sinni.

7) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50