3. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. september 2019 kl. 09:33


Mættir:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:33
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:33
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:33
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:40
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:33
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:33
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:33

Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:17
Fundargerðir 1. og 2. fundar voru samþykktar.

2) Kynning á þingmálaskrá forsætisráðherra á 150. löggjafarþingi Kl. 09:33
Á fund nefndarinnar mætti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt Ragnhildi Arnljótsdóttur ráðuneytisstjóra og Páli Þórhallssyni skrifstofustjóra frá forsætisráðuneytinu. Ráðherra kynnti þau mál sem hann hyggst leggja fyrir á 150. löggjafarþingi og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:18