8. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. október 2019 kl. 09:33


Mættir:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:33
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:33
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 09:33
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:33
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir Þorstein Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:33
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:33
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:33
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:33

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Fundargerðir 5., 6. og 7. fundar voru samþykktar.

2) 184. mál - ráðherraábyrgð Kl. 09:33
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti.

Nefndin samþykkti að Guðmundur Andri Thorsson yrði framsögumaður málsins.

3) 202. mál - þingsköp Alþingis Kl. 09:33
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti.

Nefndin samþykkti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir yrði framsögumaður málsins.

4) Umræða um störf nefndarinnar Kl. 09:34
Rætt var um hlutverk nefndarinnar og störfin framundan.

5) Önnur mál Kl. 09:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:52