14. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. nóvember 2019 kl. 09:06


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:06
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:06
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:06
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:06
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:06
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:06
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:06

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Hjálmar Bogi Hafliðason boðuðu forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Fundurinn var sameiginlegur með allherjar- og menntamálanefnd, velferðarnefnd og samstarfsnefnd um endurskoðun lögræðislaga.

Bókað:

1) Skýrsla umboðsmanns Alþingis um OPCAT-eftirlit með geðsviðum Landspítala á Kleppi Kl. 09:06
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Rannveig Stefánsdóttir lögfræðingur frá umboðsmanni Alþingis. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:06