25. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn til umboðsmanns Alþingis föstudaginn 6. desember 2019 kl. 10:10


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 10:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 10:10
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 10:10
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 11:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:10
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:10

Brynjar Níelsson og Þorsteinn Sæmundsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Björn Freyr Björnsson
Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Umboðsmanns Alþingis Kl. 10:10
Nefndin fór í heimsókn til umboðsmanns Alþingis og fékk kynningu á starfsemi embættisins. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, Særún María Gunnarsdóttir, Ingibjörg Sigríðar Elíasdóttir og Rannveig Stefánsdóttir tóku á móti nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30