39. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. febrúar 2020 kl. 10:05


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 10:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 10:05
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 10:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:05
Brynjar Níelsson (BN), kl. 10:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:05
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:05
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:05

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:05
Frestað.

2) Siðareglur fyrir Alþingismenn Kl. 10:05
Nefndin ræddi málið. Ákveðið var að taka málið upp að nýju á næsta fundi, 19. febrúar nk.

3) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á regluger Kl. 10:43
Nefndin ræddi málið. Ákveðið að nefndarritari ynni áfram að málinu.

4) Önnur mál Kl. 10:55
Nefndin ræddi um störfin framundan og gestakomur.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55