66. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. júní 2020 kl. 09:33


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:33
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:33
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:33
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:33
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:33
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:33
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:33
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:33

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Fyrirliggjandi fundargerðir voru samþykktar.

2) 139. mál - skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Kl. 09:35
Nefndin ræddi málið og gestakomur.

3) 184. mál - ráðherraábyrgð Kl. 09:42
Nefndin ræddi málið og gestakomur.

4) 325. mál - þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið Kl. 09:46
Nefndin ræddi málið og gestakomur.

5) 334. mál - Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður Kl. 09:47
Nefndin ræddi málið.

6) 39. mál - rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands Kl. 09:55
Nefndin ræddi málið.

7) Starfið framundan Kl. 10:00
Nefndin ræddi um fyrirliggjandi skýrslur Ríkisendurskoðunar og málsmeðferð.

8) Önnur mál Kl. 10:13
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:14