71. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. júní 2020 kl. 13:03


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 13:03
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:03
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 13:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:03
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:03
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:03
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:03
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 13:03
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:03
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:03

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Óli Björn Kárason vék af fundi kl. 15:24. Brynjar Níelsson vék af fundi 15:36.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:03
Frestað.

2) 39. mál - rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands Kl. 13:03
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórhall Vilhjálmsson og Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur frá lagaskrifstofu Alþingis.

3) 139. mál - skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Kl. 13:21
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórhall Vilhjálmsson og Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur frá lagaskrifstofu Alþingis.

4) Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis Kl. 13:53
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Valtýsson frá Frigus II ehf.

5) 840. mál - þingsköp Alþingis Kl. 15:03
Nefndin fjallaði um málið.

Framsögumaður málsins, ÞorS, lagði til að athugun málsins yrði hætt og það afgreitt frá nefndinni. Gengið var til atkvæða um tillöguna.

ÓBK, BN, ÞorS, LínS, KÓP og ÞórE greiddu atkvæði með tillögunni.
AIJ, GuðmT og ÞSÆ sátu hjá við atkvæðagreiðslu.

Undir nefndarálit meiri hlutans skrifuðu ÓBK, BN, ÞorS, LínS, KÓP og ÞórE.

6) 334. mál - Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður Kl. 15:24
Nefndin fjallaði um málið.

7) Önnur mál Kl. 15:33
Formaður gerði grein fyrir fyrirhugðum opnum fundi nefndarinnar með fjármála- og efnahagsráðherra þann 11. júní nk.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:36