52. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 13:03


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 13:03
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:03
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 13:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:03
Brynjar Níelsson (BN), kl. 14:21
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:03
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:33
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:03
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 13:03

Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason boðuðu seinkun.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:03
Fundargerð 51. fundar var samþykkt.

2) 468. mál - þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 13:03
Nefndin ræddi málið.

3) Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan Kl. 13:36
Kolbeinn Óttarsson Proppé kynnti drög að þingsályktunartillögu og nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 13:52
Nefndin fjallaði um svar Seðlabanka Íslands við ósk Kolbeins Óttarssonar Proppé um að seðlabankastjóri kæmi á opinn fund í tilefni af ummælum hans í fjölmiðlum um áhrif hags­muna­hópa í ís­lensku sam­fé­lagi

Þá ræddi nefndin um 339. mál, frumvarp til kosningalaga.

Fleira var ekki gert.

Hlé var gert á fundi frá kl. 13:55-14:00.

Fundi slitið kl. 14:38