4. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. desember 2021 kl. 10:04


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 10:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 10:04
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 10:04
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 10:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 10:09
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:04
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:04
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:04

Tómas A. Tómasson boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Berglind Ósk tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Fundargerð 3. fundar var samþykkt.

2) Frumvarp til laga um breytingu á kosningalögum Kl. 10:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóri og Hjördísi Stefánsdóttur frá dómsmálaráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 10:33
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:33