19. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. mars 2022 kl. 09:14


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:14
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:14
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:14
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:14
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:14
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:14
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:14

Hildur Sverrisdóttur og Sigmar Guðmundsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:14
Fundargerðir 17. og 18. fundar voru samþykktar.

2) Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Kl. 09:14
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Georg Kr. Lárusson forstjóra, Auðunn F. Kristinsson, Ásgrím L. Ásgrímsson, Ásgeir Erlendsson, Fríðu Aðalgeirsdóttur, Guðríði M. Kristjánsdóttur, Ólöfu Birnu Ólafsdóttur og Svanhildi Sverrisdóttur frá Landhelgisgæslu Íslands.

3) Breytingar á kosningalögum Kl. 10:08
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóra og Hjördísi Stefánsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu og Ástríði Jóhannsdóttur frá landskjörstjórn.

Nefndin samþykkti að flytja frumvarp til laga um breytingu á kosningalögum, nr. 112/2021, og lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka, nr. 162/2006.

4) Önnur mál Kl. 10:36
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45