39. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. maí 2022 kl. 09:15


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:15
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:15
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:15

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði, sbr. 1. mgr. 48. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) Frumkvæðisathuganir - næstu verkefni nefndarinnar Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 09:52
Nefndin ræddi starfið framundan.

Formaður upplýsti nefndina um að forsætisnefnd hefði samþykkt beiðni nefndarinnar um utanferð til að heimsækja norska Stórþingið.

Þá lagði formaður til að nefndin myndi heimsækja lögregluna á Suðurnesjum vegna umfjöllunar um heimsóknarskýrslur umboðsmanns Alþingis um fangageymslur og vistun á landamærum.

Fundi slitið kl. 09:56