7. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 21. október 2022 kl. 10:02


Mætt:

Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 10:02
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 10:02
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:02
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:02
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir (IBMB) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 10:02
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:02

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Iða Marsibil Jónsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Guðmundur Björgvin Helgason, Guðbjartur Ellert Jónsson og Einar Örn Héðinsson tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:02
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Innheimtustofnun sveitarfélaga: Tilfærsla verkefna til ríkisins - Stjórnsýsluúttekt Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Guðbjart Ellert Jónsson og Einar Örn Héðinsson frá Ríkisendurskoðun.

3) Önnur mál Kl. 11:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:06