14. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 09:10


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:10
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:10
Högni Elfar Gylfason (HEG) fyrir Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 09:10

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Gíslason forstjóra og Lárus L. Blöndal stjórnarformann frá Bankasýslu ríkisins, og með þeim komu Óttar Pálsson og Maren Albertsdóttir, lögmenn hjá LOGOS.

3) Önnur mál Kl. 11:46
Nefndin ræddi framhald vinnunnar vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:47