46. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. mars 2023 kl. 09:33


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:33
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:33
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:33
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:33
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:33
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:33
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:33
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:33

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Dagskrárlið frestað.

2) Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis Kl. 09:33
Nefndin ræddi minnisblað skrifstofunnar um gesti á opnum fundum, sem óskað var eftir á 45. fundi nefndarinnar, 16. mars 2023. Ákveðið var að óska eftir að skrifstofan tæki tiltekin atriði til nánari skoðunar því tengdu.

3) Önnur mál Kl. 09:41
Nefndin ræddi störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:45