70. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. júní 2023
kl. 10:07
Mætt:
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 10:07Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 10:07
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 10:07
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:07
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 10:07
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 10:07
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:07
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:07
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:07
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 10:15
Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson
Bergþór Ólason, Halla Signý Kristjánsdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 10:07
Dagskrárlið frestað.
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:
Fyrir liggur að ríkisendurskoðandi hyggst ráðast í eftirfylgni með skýrslunni fyrr en áætlað var og telur nefndin því ekki þörf á frekari skoðun hennar. Nefndin mun taka málið til umfjöllunar að nýju þegar eftirfylgniskýrsla Ríkisendurskoðunar liggur fyrir.
3) Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:
Nefndin telur ekki þörf á frekari skoðun skýrslunnar.
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:
Nefndin telur ekki þörf á frekari skoðun skýrslunnar.
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:
Nefndin telur ekki þörf á frekari skoðun skýrslunnar.
Nefndin tók fyrir bréf forsætisráðherra, dags. 6. júní sl.
Samþykkt að fela skrifstofu Alþingis að taka saman upplýsingar og að óska eftir frekari gögnum um málið frá forsætisráðuneyti, skv. 1. mgr. 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 1. mgr. 51. gr. þingskapa.
8) Önnur mál Kl. 11:28
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:28