60. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 09:46


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:46
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD) 1. varaformaður, kl. 09:54
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:46
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:46
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:46
Elín Íris Fanndal (EÍF), kl. 09:46
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 09:46
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:46

Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:46
Fundargerðir 58. og 59. fundar voru samþykktar.

2) Verslun með áfengi á netinu Kl. 09:53
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.

3) Verklag ráðherra við skipun sendiherra í Róm og Washington D.C. Kl. 09:46
Tillaga Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, um að óska eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneyti, með vísan til 51. gr., sbr. 13. gr. þingskapa var samþykkt. Óskað var eftir upplýsingum um samræmi nýlegrar skipunar sendiherra í Bandaríkjunum við lög um utanríkisþjónustu Íslands og á hvaða grundvelli ferilskrá tilvonandi sendiherra Íslands til Bandaríkjanna væri trúnaðarmál.

4) Önnur mál Kl. 09:47
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:57