62. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 21. júní 2024
kl. 19:16
Mætt:
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 19:16Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 19:16
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 19:16
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 19:16
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 19:16
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 19:16
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 19:16
Eva Dögg Davíðsdóttir, Elín Íris Fanndal voru fjarverandi.
Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson
Bókað:
1) Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi Kl. 19:16
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Lárusar Vilhjálmssonar sem hlaut kosningu sem 4. varaþingmaður á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Lárusar Vilhjálmssonar.
2) Önnur mál Kl. 19:20
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 19:20