18. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. desember 2011 kl. 09:05


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 09:05
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 09:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:50
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 09:10
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:05
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 09:05
Róbert Marshall (RM), kl. 09:05
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 09:05

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 09:16
Farið yfir, frestað að undirrita.2) Frv. til laga um breyt. á l. um Stjórnarráð Íslands. Kl. 09:16
Á fundinn komu Páll Þórhallsson frá forsætisráðuneyti og Róbert R. Spanó prófessor og gerðu grein fyrir málinu ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Meiri hlutinn samþykkti að flytja málið, VBj, ÁI, RM, LGeir, JRG og MT.


3) 3. mál - tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið og tillögur formanns um málsmeðferð og aðkomu aðila utan þings að afmörkuðum efnisþáttum.
4) 6. mál - meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga Kl. 10:36
Sjá lið 5.

5) 43. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 10:36
Sjá lið 5.


6) Skýrslur Ríkisendurskoðunar. Kl. 10:36
Frestað.


7) Ábending um framkvæmd og utanumhald rammasamninga. Kl. 10:37
Frestað.


8) Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar. Kl. 10:37
Frestað.


9) Eftirfylgni: Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu (2007). Kl. 10:37
Frestað.


10) Skýrsla um Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Kl. 10:37
Frestað.


11) 206. mál - meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010 Kl. 10:40
Frestað.


12) Önnur mál. Kl. 10:41
Fleira var ekki gert.

ÓN var fjarverandi.


Fundi slitið kl. 10:41