21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Alþingishúsi, stigaherb., laugardaginn 17. desember 2011 kl. 13:00


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 13:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 13:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 13:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 13:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 13:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 13:00
Róbert Marshall (RM), kl. 13:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 13:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 381. mál - Stjórnarráð Íslands Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið.



2) Önnur mál. Kl. 13:05
Fleira var ekki gert.

BÁ var fjarverandi.



Fundi slitið kl. 13:05