22. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. janúar 2012 kl. 10:00


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 10:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 10:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 10:09
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 10:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 10:04
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 10:00
Róbert Marshall (RM), kl. 10:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 10:21

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 10:03
Samþykkt.2) 3. mál - tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands Kl. 10:04
Nefndin fjallaði um málsmeðferð og skipulag næstu funda.


3) 6. mál - meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga Kl. 11:05
Sjá lið 2.


4) 43. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 11:05
Sjá lið 2.5) Önnur mál. Kl. 11:06
VigH óskaði eftir að nefndin fjallaði um tildrög þess að sýslumaðurinn í Búðardal afhenti málaflokkinn ættleiðingar og fóstur til innanríkisráðherra.

Nefndin fjallaði um hvort allsherjar- og menntamálanefnd ætti fremur að fjalla um málið. Formaður skoðar málið.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:11