30. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herb. Skála, föstudaginn 3. febrúar 2012 kl. 13:10


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 13:10
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:10
Davíð Stefánsson (DSt) fyrir ÁI, kl. 13:10
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 13:10
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir JRG, kl. 13:10
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 13:10
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 13:10
Róbert Marshall (RM), kl. 13:10

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 3. mál - tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands Kl. 13:10
Formaður kynnti hugmynd um að nokkrir þingmenn úr nefndinni VBj, BÁ, MT, DSt og RM, mynduðu undirnefnd og hittu fyrrverandi fulltrúa úr stjórnlagaráði til að fjalla um málið.


2) 6. mál - meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga Kl. 13:29
Sjá umfjöllun við lið 1.


3) 43. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 13:29
Sjá umfjöllun við lið 1.


4) Önnur mál. Kl. 13:29
Fleira var ekki gert.

VigH var fjarverandi.


Fundi slitið kl. 13:30