46. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 26. mars 2012 kl. 15:15


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 15:15
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 15:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:15
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 15:15
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir MSch, kl. 15:15
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 15:15
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 15:15
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 15:15

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 15:15
Fundargerð 45 samþykkt.2) 636. mál - ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga Kl. 15:20
Nefndin átti símafund með Grétari Þór Eyþórssyni frá Háskólanum á Akureyri sem fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Þá kom Björg Thorarensen frá Háskóla Íslands og gerði grein fyrir afstöðu til málsins ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.3) Önnur mál. Kl. 16:40
Fleira var ekki gert.Fundi slitið kl. 16:40