22. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 26. nóvember 2012 kl. 15:19


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 15:19
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 15:32
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 15:35
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 15:19
Róbert Marshall (RM), kl. 15:25
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 15:19

ÓN, BÁ og VigH voru fjarverandi.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 15:19
Frestað.




2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 15:20
Nefndin fjallaði um meðferð málsins.



3) 214. mál - Stjórnarráð Íslands Kl. 15:25
Formaður VBj, sem er framsögumaður lagði fram drög að nefndaráliti með breytingartillögum og nefndin fjallaði um málið.

Samþykkt að afgreiða málið, allir með.


4) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð ísl. námsmanna. Kl. 15:55
MT, framsögumaður málsins kynnti drög að áliti og nefndin fjallaði um málið.

Samþykkt að afgreiða álitið, allir með.


5) Eftirfylgni með þingsályktun um viðbrögð Alþingis við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 28. september 2010. Kl. 16:05
Nefndin fjallaði um drög að skýrslu vegna málsins.



6) Önnur mál. Kl. 16:25
Formaður kynnti dagskrár næstu funda.

Fleira var ekki gert.


Fundi slitið kl. 16:28